Starfsdagur í grunnskóla 24. september
Við minnum á starfsdag í grunnskólanum föstudaginn 24. september og því engin kennsla þann dag.
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur nú tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Hlaupið er með sama sniði og geta nemendur valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Nemendur í Bláskógaskóla á Laugarvatni ásamt kennurunum Guðna og Möggu hlupu ýmist 2,5 km, 5 km eða 10 km og stóðu […]
Skjálftinn
Bláskógaskóli Laugarvatni tók þátt í Skjálftanum á síðasta skólaári. Skjálfti er keppni þar sem að unglingastig í Árnesþingi komu saman og kepptu um besta atriðið. Skemmst er frá því að segja að við enduðum í þriðja sæti með frábært atriði. Nú er unnið að því að gera Skjálftann að föstum lið í verkefnum skólanna á […]