Við fögnum gæðamerki eTwinning!

Guðni Sighvatsson umsjónarkennari á unglingastigi vann á sl. skólaári frábært verkefni með sínum umsjónarhóp á unglingastigi. Við viljum óska honum og nemenda hópnum hans sérstaklega tl hamingju með flott verkefni og verðskuldaða viðurkenningu.   Við báðum Guðna um að útskýra betur um hvað verkefnið var.   Unglingastig Bláskógaskóla á Laugarvatni vann síðastliðinn vetur samstarfsverkefni á […]