27. September – 2016

top view of folders, stationery, laptop and flowers on wooden table

Fundargerð SkólaráðsDagsetning og tími: 27.09.2016 – 13:00Fundarstaður: Stofa 1Mættir:Elfa Birkisdóttir – SkólastjóriRagnhildur Sævarsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskóladeildarStyrmir Snær Jónsson, fulltrúi nemendaAnthony Karl Flores, fulltrúi nemendaHörður Bergsteinsson, fulltrúi grenndarsamfélagsinsHallbera Gunnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildarForföll:Bjarni Daníel Daníelsson, fulltrúi foreldra leikskóladeildarFundargerð: Starfsáætlun 2016-2017Umræða um að hafa í huga stækkun á skólahúsnæði vegna fjölgunar nemenda undanfarið.Innra mat – Kynning á teymiskennslu […]